Categories
Reports

Framleiðsla og markaðssetning á „Sætfiskur“ / Production and marketing of „Sætfiskur“

Author(s):

Óli Þór Hilmarsson, Gunnar Þórðarson

Funded by:

AVS tilvísunarnr. V 13 026‐13

Contact

Óli Þór Hilmarsson

Project Manager

oli.th.hilmarsson@matis.is

Framleiðsla og markaðssetning á „Sætfiskur“ / Production and marketing of „Sætfiskur“

Markmið verkefnisins var áframhaldandi vöruþróun á þeirri frumgerð „Sætfisks“ sem hefur verið í þróuð hjá Reykhöll Gunnu á Rifi undanfarin misseri og hefur fengið eftirtektarverðar viðtökur. Ætlunin er að gera „Sætfisk“ að matarminjagrip fyrir ferðamenn á Íslandi og kanna möguleika á markaðssókn erlendis. Ískýrslu þessari kemur fram hvað hefur verið gert til að ná þessum markmiðum. Verkefnið tók til gerðar á gæðahandbók fyrirtækisins, skoðun og mat á æskilegum tækjabúnaði til að auka við framleiðsluna og gerð kynningarefnis og þátttaka í kynningum á svæðinu. Einnig var skoðað hvaða leiðir séu hentugastar varðandi markaðssetningu vörunnar. 

The goal of the project was ongoing development of the prototype “Sætfiskur” which has been developed by Reykholl Gunnu at Rif and has received notable acceptance. The intention is to make “Sætfiskur” a food souvenir for tourists in Iceland and explore the possibility of marketing abroad. Thisreportshows what has been done to achieve these goals. The project consisted of making a company Quality Manual, inspection and evaluation of the appropriate equipment to increase the production and preparation of promotional materials and participation in presentations in the area. It also looked into which ways are mostsuitable for marketing the product.

See full report