Categories
Reports

Bætt vatnsnotkun í fiskvinnslu / Improved water usage in fish processing

Author(s):

Stefán Freyr Björnsson

Funded by:

AVS (S 12 004-12)

Bætt vatnsnotkun í fiskvinnslu / Improved water usage in fish processing

Markmið þessa forverkefnis var að afla grunnupplýsinga um vatnsnotkun í fiskvinnslu ásamt lífrænum efnum sem tapast í frárennslinu. Með bættri vatnsnotkun er hægt að ná fram hagræðingu í rekstri og auka virði framleiðslunnar með nýtingu aukaafurða úr frárennsli vinnsluvatns. Vatnsnotkun á íslandi er mun meiri en í nágrannalöndum. Einnig eru reglugerðir að herðast með auknum skorðum á losun á úrgangi og sóun á vatni. Staða þekkingar var könnuð m.t.t fyrrgreindra atriða til að greina ávinning af hreinni framleiðslutækni í fiskvinnslu.

The project objective was to summarize state of the art knowledge concerning water usage and utilization of by-products from effluents in fish processing. Operation can be improved with better use of resources entailing increased value for raw material processed. Water usage in fish processing in Iceland is more than in neighbor countries, while environmental regulations are becoming stricter. Methods for cleaner fish processing was researched in terms of recommending improvements for fish processing factories.

See full report