Categories
Reports

Future Opportunities for Bioeconomy in the West Nordic Countries / Framtíðartækifæri í Vest-Norræna lífhagkerfinu

Author(s):

Sigrún Elsa Smáradóttir, Lilja Magnúsdóttir, Birgir Örn Smárason, Gunnar Þórðarson, Birgit Johannessen, Elísabet Kemp Stefánsdóttir, Birgitte Jacobsen, Unn Laksá, Hrönn Ólína Jörundsdóttir, Svein Ø. Solberg, Rólvur Djurhuus, Sofie Erbs-Maibing, Bryndís Björnsdóttir, Ragnhildur Gunnarsdóttir, Kjartan Hoydal, Guðmundur Óli Hreggviðsson, Guðmundur Bjarki Ingvarsson, Amalie Jessen, Hörður G. Kristinsson, Daði Már Kristófersson, Nette Levermann, Nuka Møller Lund, Josephine Nymand, Ólafur Reykdal, Janus Vang, Helge Paulsen, Sveinn Margeirsson

Funded by:

The Nordic Council of Ministers Arctic Co-operation Programme, NKJ (Nordic Joint Committee for Agricultural and Food Research), AG-Fisk (Working Group for Fisheries Co-operation), SNS (Nordic Forest Research), NordGen (the Nordic Genetic Resource Centre) and Matis.

Contact

Birgir Örn Smárason

Project Manager

birgir@matis.is

Future Opportunities for Bioeconomy in the West Nordic Countries / Framtíðartækifæri í Vest-Norræna lífhagkerfinu

Skýrslan gefur yfirlit yfir lífauðlindir á Íslandi, Færeyjum og Grænlandi, nýtingu þeirra og framtíðartækifæri sem byggja á grænum vexti. Skýrslan er góður grunnur fyrir markvissa stefnumótun og áherslur í nýsköpun fyrir framtíðaruppbyggingu á svæðinu. Á grunni verkefnisins hefur verið mótuð framkvæmdaráætlun með fjórum megináherslum; 1. Stofun Vest-Norræns lífhagkerfispanels, 2. Stofnun þverfaglegrar Vest-Norrænnar miðstöðvar vísinda og fræða (Centre of Excellence), 3. Arctic Bioeconomy II – verkefni með áherslu á greiningu tækifæra á sviði líftækni og 4. Sérstök áætlun með áherslu á “Bláa lífhagkerfið”.

This final report provides an overview of bioresources in the West Nordic region focusing on Iceland, the Faroe Islands and Greenland, their utilisation and future opportunities based on green growth. The report provides good basis for strategic identification of beneficial projects in the region. Based on the results, a specific action plan has been formed consisting of four main actions; 1. Create a West Nordic Bioeconomy panel, 2. Establish an interdisciplinary Centre of Excellence (CoE) for the West Nordic region, 3. Arctic bioeconomy II – Project focusing on opportunities in biotechnology and 4. Program focusing on “The Blue Bioeconomy”.

See full report